13.2.2008 | 16:45
ÍHALDIÐ SÉR UM SÍNA:
Gott er að eiga hauk í horni þar sem sjálfstæðisflokkurinn er
það sannast alltaf betur og betur. Það að vera flokksbundinn í réttum flokki
virðist gefa mörgum manninum forskot umfram aðra í þessu þjóðfélagi.
En kannski má segja um mig eins og spakmælið segir:
Þegar einhver sannur snillingur birtist á leiksviði lífsins
er hann ætíð auðþekktur á því,
að allir beinasnar öfunda hann og gera samsæri gegn honum.
![]() |
Markús Örn skipaður forstöðumaður Þjóðmenningarhúss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 250872
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Keli,Það er ekki útaf eingu að ég gekk í Sjálstæðisflokkin,Ég hef aldrei haft það betra. kv
þorvaldur Hermannsson, 13.2.2008 kl. 17:16
Heill og sæll Keli, eitt sinn sagði ég við vin minn sem aldrei þurfti að borga skatta en hann átti hlut í fyrirtæki. Hvernig kemstu upp með þetta að borga aldrei skatta? Svarið var einfalt: Skrattinn sér um sína sagði hann og þar með var það útrætt að hans hálfu.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.2.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.