Í VESTMANNAEYJUM ÁRIÐ 1968 ?

img142


Satt og rétt er það, að við Eyjamenn höfum ekki þurft að kvarta

yfir miklum snjó hérna s.l. áratugi.

Samt er hér mynd sem ég tók, þegar  jarðýtu þurfti til

þess, að ryðja göturnar í bænum. Er nokkuð  viss að þetta var árið

1968.

 

 

 


mbl.is Snjórinn setur svip á bæjarlífið í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarður

Gæti líka hafa verið 1968. Snjórinn sem kom þá var gjarnan kallaður "Mikli snjórinn"

Hagbarður, 29.2.2008 kl. 18:25

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Það gæti vel staðist hjá þér Hagbarður. Kveðja

Þorkell Sigurjónsson, 1.3.2008 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband