10.3.2008 | 18:18
BRAGÐ ER AF ÞÁ BLÖNDAL FINNUR.
Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra í dag.
Hann gagnrýnir til dæmis þá sem kaupa nýleg hús
til þess eins að rífa þau.
Hvað getum við gert?
Ég er hreinskilinn og segi:
Það er aðeins eitt, sem við getum gert og ég tel þess virði
að berjast fyrir. Það er að sameina allar stéttir þjóðfélagsins í
baráttu fyrir því að gera lífið í þessu landi betra fyrir alla,
en ekki fáa útvalda.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú það sem Pétur hefur alltaf barist fyrir. Margir aðrir hafa verið of uppteknir af því koma í veg fyrir að einhverjir hafi það of gott.
Það sem mér finnst Pétur og Jóhanna eiga sameigilegt er að vera í pólitík af hugsjón.
Landfari, 10.3.2008 kl. 18:49
Pési þarf að lifa af 100 þús á mánuði í heilt ár og leigja húsnæði bla bla bla.. þá kannski teki ég mark á honum, ef hann heldur það út
DoctorE (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 19:14
Ég er sammála Búkollu í þessu með blinda og ég veðji á að blindir fái fyrr sjón en Pétur Blöndal trúi á það sem hann er að tala um.
Guðjón H Finnbogason, 10.3.2008 kl. 20:01
Það er nú svo að þó búskurinn sé bæði steiktur og heimskur, þá eru aðrir sem ráða. Mennirnir í kring um apparatið forseti Bandaríkjanna, ráða öllu þar, eða það er mín trúa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.