ÁRÁNGURS- RÍKARA AÐ SKOÐA HVAL EN DREPA ?

hahyrningar_feb08


Vegna umræðu um hvali dettur mér í hug samþykkt sem fyrir stuttu var

samþykkt af bæjarstjórnar Vestmannaeyja þar sem skorað er á

yfirvöld í landinu, að leggja allan þunga á, að drepa sem mest af hval

þar sem hann éti svo  mikið magn af öllum tegundum fisks og

sérstaklega loðnu og því full ástæða að fækka hvölum.

Í fyrsta lagi sé ég ekki neina ástæðu til að auka við magn hvalkjöts

við þær birgðir sem fyrir eru í landinu og seljast ekki.

Í öðru lagi er mikill kostnaður samfara veiðum á áhval.

Í þriðja lagi þarf að veiða gífurlegt magn hvala svo það gagnist

fiskistofnunum í hafinu.

Í fjórða lagi hefur það ávallt reynst illa, þegar maðurinn reynir að taka fram

 

 fyrir hendur náttúrunnar og reynt að stjórna henni. 


hvalveidar_faereyjar_feb08


Það sem mig langar að benda bæjarstjórn Vestmannaeyja á

hvort lausn kvalanna með hvalinn, sé ekki sú, að hvetja framtaksama

og bjartsýna Eyjamenn og kannski styrkja þannig aðila, að koma

hér á legg skoðun hvala í sjónum umhverfis Vestmannaeyjar?

Vitað er, að gífurleg aukning hefur verið í þessum geira ferðamennskunnar

á Íslandi á fáum árum. 

Hvers vegna ekki hér við Vestmannaeyjar ?

 


 

 

 


mbl.is Höfrungur bjargaði hvölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þorkell minn inngripið átti sér stað þegar bannað var að veiða hvalinn í upphafi, síðan hefur honum fjölgað gríðarlega, sérstaklega hrefnunni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband