21.3.2008 | 18:54
FÖSTUDAGURINN LANGI ?
Ţrír handteknir vegna rána í Breiđholti.
Margt fólk á skíđasvćđunum.
Mótorhjól sogast á haf út.
Fjögurra bíla árekstur í Hveragerđi.
Vantrúađir spila bingó.
15 ára ökumađur ók útaf.
Joga fyrir Tíbet.
Handbolti hjá körlum og konum.
Tónleikar fyrir 12 spora sendi ?
Passíu sálmarnir víđa lesnir.
Mér sem hefur fundist föstudagurinn langi ávallt vera dagurinn langi,
ţar sem ekkert gerist.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já -Allt er breytingum háđ, mér fannst ţessi dagur alltaf svoo langur en ekki eftir ađ ég varđ "eldri" ... Svo eru búđir opnar, bíó og alles... og sýnist á fréttunum hjá ţér hér ađ ofan ađ ţađ sé bara enginn munur á ţessum degi og hinum föstudögunum eđa hvađ? Ég er ađ skreppa til Spánar í smá frí, ekki gleyma mér samt ţó ég sé ekki hér daglega Keli minn .. ég lćt sjá mig ađ utan.. Hasta luego senjor!!!
G Antonia, 21.3.2008 kl. 22:44
Viđ erum nú bara búin ađ eiga góđan dag! Mamma og pabbi komu í heimsókn fengu sér kaffi međ okkur. Svo fór Ingimar međ krakkana í fjallgöngu tók fullt af fallegum myndum ég er búin ađ setja smásýnishorn á síđuna hans Georgs Rúnars ţér er velkomiđ ađ skođa linkur á minni síđu. Borđuđum síđan humarsúpu saman nćstum öll fjölskyldan. Allt í lagi ađ fólk hreyfi sig á ţessum degi. Kćrkomiđ frí hjá flestum. En ţađ er líka í lagi ađ hugsa um Krist á krossinum. En ţegar ég var yngri mátti ekkert gera mesta lagi lesa.
Gleđilega páska!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 21.3.2008 kl. 23:57
Sćlar dömur mínar. Sammála ykkur, ţetta međ föstudaginn langa hann er styttri í dag en áđur.
Vonandi verđa páskarnir ykkur gleđiríkir. Páskakveđur til ykkar og fjölskyldna.
Ţorkell Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 12:29
Sćll Keli,Hvađ ćtla Vestmanneyingar ađ gera til ađ ná upp gömlu Eyja stemminguni gagnvart knattspirnuni og kvenna handboltanum.Mér fynst ţetta komiđ fjandans til.En eg mun stiđja ţaug ţegar ţaug koma upp á land ţađ eitt sem víst.kv
ţorvaldur Hermannsson, 22.3.2008 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.