27.3.2008 | 20:33
ÚLFUR Í SAUÐARGÆRU ?
Á Vef-Þjóðviljanum s.l. þriðjudag birtist grein,
sem sýnir tvískinnung og ábyrgðarleysi Íslenska ríkisins.
Sem dæmi um það þá rekur ríkið verslun á Keflavíkurflugvelli.
Þar eru ferðalangar spurðir á stóru skilti hvort þeir séu nú að
"nýta tollinn".
Það er sama ríkið og rekur áfengisvarnarráð og lýðheilsustöð.
Og áfram spyrja þeir á stóru auglýsingarspjaldi sýnu:
Ætlarðu að missa af því að fá þér brennsa og líkkjör án skatta?
Eða Vodka og tvær kippur?
Eða þrjár léttvínsflöskur?
A, B, C eða D.
Það má svo sannarlega segja,
að
margur er úlfur í sauðargæru.
Íslandi bjargað! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt að það væri bannað að auglýsa bjór og brennivín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2008 kl. 21:52
ÉG líka.
Þorkell Sigurjónsson, 27.3.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.