AÐ HAFA FÉLAGSSKAP VIÐ GÓÐA MENN.

img079


Árni minn:


Það er miklu auðveldara í þessum heimi

að fljóta á yfirborðinu og láta bylgjurnar velta sér sitt og hvað,

heldur en hið gagnstæða.


En eins og þú veist Matthíassen minn,

þá er það ekki leiðin til að komast áfram

og afla sér metorða,

og hafa áhrif á sjálfan sig og aðra.


Vilji maður eins og þú vinna sigur,

má ekki víkja aftur á bak í baráttunni,

hversu hörð,

sem hún kann að vera.

Þess vegna treysti ég á, að þú Árni Matthíassen

standir í báðar lappirnar jafn keikur og hingað til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Hvar stæðum við núna ef við hefðum aldrei haft Dafíð Oddson.Svar óskast.kv

þorvaldur Hermannsson, 27.3.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ætli hér ríkti ekki lýðræði ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2008 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband