9.4.2008 | 20:04
SOFANDAHÁTTUR STJÓRNVALDA.
Ég tek heils hugar undir reiði og sárindi hans Bjögga
gagnvart sofandahætti Vegagerðarinnar og samgönguráðuneytisins.
Maður spyr sig,
hver verður næstur til að lenda þarna í óhappi,
við sjálf börnin okkar foreldrar eða frændsystkini, vinir eða kunningjar.
Nei, hingað og ekki lengra.
Krafan er, að nú verði strax gerð úrbót til batnaðar.
Maður veltir því stundum fyrir sér,
til hvers í ósköpunum ráðherrar og þeir aðrir sem ráða í þessu þjóðfélagi,
eru kosnir.
Greinilegt er, að þeir sem sitja á þingi virðist andsk....
sama um mig og þig. Helst er það, þegar að kosningum dregur að þeir
virðast vakna til lífsins.
Reiður út í þá sem bera ábyrgð á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rólegur...
Hundshausinn, 9.4.2008 kl. 21:10
Sammála Þorkell. Sammála.
anna (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:36
Þetta þykir æjilegt ef það er þekkt persóna sem verður fyrir þessu,við hinir erum í þessu daglega.Nei Keli farðu nú að stoppa.kv
þorvaldur Hermannsson, 9.4.2008 kl. 22:44
Nei, bíddu nú við Þorsteinn minn góður. Sem betur fer eru slysin ekki daglegt brauð þarna suður frá. Þér kann kannski að þykja hann Björgvin Halldórsson merkilegri en bara þú Þorsteinn, en það er þinn misskilningur eins og svo margt annað, sem ég hefi verið að skrifa undanfarið.
Þorkell Sigurjónsson, 9.4.2008 kl. 23:02
Nei þér þótti hann merkilegri,með því að byrta mynd af honum.Keli aðeins hugsa.kv
þorvaldur Hermannsson, 9.4.2008 kl. 23:41
Skelfilegt rugl er þetta í þér maður. Myndir birti ég með öllu mínu bloggi nú orðið til þess eins að leggja áherslu á greinina. Það vildi svo til að Bjöggi átti í þessu tilfelli hlut að máli. Fjandakornið ef hann er nokkuð verri til þess en hver annar. Góða nótt Þorsteinn minn.
Þorkell Sigurjónsson, 9.4.2008 kl. 23:51
Það er yfsilon í byrti.kv
þorvaldur Hermannsson, 10.4.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.