9.4.2008 | 22:54
ÞRJÁR GÓÐAR FRÉTTIR ÚR EYJUM.
Ég bý í Vestmannaeyjum.
Jákvæðasta frétt dagsins fyrir okkur, sem búum hér í Eyjum
birtist í dag.
Safna undirskriftum gegn Bakkafjöru.
Önnur frétt sem kom í gær er mér einnig kær:
Vestmannaeyja bær óskar eftir tilboðum í jarðvegsvinnu
vegna byggingu á Knattspyrnuhúsi.
Loksins, loksins eitthvað jákvætt í þeim málum.
En aftur, að söfnun undirskrifta gegn Bakkafjöru.
Þetta var löngu tímabært framtak og hvet ég alla,
sem tölvu eiga, að fara inn á síðuna og taka þátt,
með sinni undirskrift, strondumekki.is
Þriðja góða fréttin er:
Á sunnudaginn hófust framkvæmdir að nýrri vatnsverksmiðju.
![]() |
Safna undirskriftum gegn Bakkafjöru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stið þá undrskriftar söfnun.kv
þorvaldur Hermannsson, 9.4.2008 kl. 23:25
Sæll Þorkell.
jÁ,ÞAÐ ÞARF AÐ HAFA FYRIR HUGSJÓN SINNI TIL AÐ SJÁ HANA FÆÐAST.
GANGI ÞÉR VEL KALLIN MINN.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 04:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.