ER HÆGT AÐ MISSKILJA LÁRU VITLAUST ?

AlbumImage


Satt að segja hálf vorkenndi ég henni Láru fyrrverandi fréttamanni,

þegar hún birtist í viðtali Kastljóssins áðan.

En hitt fannst mér svolítið loðið hjá henni , þegar hún

reyndi að bera blak af því sem hún sagði um mistök sín, að það

 hafi bara verið í plati.


Hitt er svo nokkuð hrósvert hjá henni að fara frá sjálfviljug og

 margir geta af henni Láru lært,

sem gera mistök í dag og oft á tíðum eru mun alvarlegri en þau,

sem Lára gerði.

Ekki er ástæða til annars en óska henni Láru velfarnaðar í framtíðinni.

Það sorglega er, að fjölmargir missa vinnu sína dags daglega og fá ekki

slíka umfjöllun, sem þá auðveldaði viðkomandi að fá nýtt starf. 


En í lokin þetta:

Maður á ekki að vanrækja skyldu sína fyrir þá sök,

að hún veldur manni óþægindum,

því að öllum skyldum fylgja einhver óþægindi,

eins og reykurinn eldinum.


 

 


mbl.is Hættir sem fréttamaður á Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl og blessuð gunns hvernig sem það má útleggja. Ég held gunns mín, að þú hafir eitthvað misskilið mig vitlaust í umfjölluninni um málið hennar Láru.  Reyndu að lesa  það sem ég sagði aftur.  Illvilja ber ég ekki til neinna það er eitthvað sem þú greinilega misskilur vitlaust gunns mín.  Kær kveðja. 

Þorkell Sigurjónsson, 25.4.2008 kl. 22:12

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þetta hlaut að enda með ósköpum.

Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 22:39

3 identicon

Er kunnug Láru og vinnubrögðum hennar.Þetta var aulafyndni og kaldhæðni.Lára er frábær fréttakona og enn betri manneskja

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband