28.4.2008 | 16:26
VANDINN ER HEIMATILBÚINN.
Guðni sér,
hvað framtíðin muni bera í skauti sér,
með því að hugleiða gerðir fortíðarinnar,
en Mr. Haarde virðist ekkert hafa lært og hefur kíkirinn á blinda
auganu.
Innfluttur vandi okkar er verðbólguvandinn segir
Mr. Haarde.
Ég spyr eins og fávís maður;
Hverjir hafa farið hér með öll völd í þessu landi
s.l. einn og hálfan áratug?
Jú, mikið rétt það eru flokkar þeirra Geirs og Guðna.
![]() |
Telur að ríkisstjórnin eigi að segja af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorkell, þetta er góður punktur hjá þér kall. Alex, út af hverju beitti Guðni sér ekki á meðan hann var í ríkisstjórn?
Helgi Þór Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 22:49
Sæll bloggvinur. Er ekki Guðni höfuðpaurinn í þessu öllu saman það er mikið til í orðtiltækinu Það glymur hæst í tómri tunnu.Mér hefur aldrei fundist Guðni vera pólitíkus hann kemst ekki með tærnar þar sem kall pabbi hans hafði hælana,þegar Guðni er spurður um eitthvað sem kemur honum ekki vel þá fer hann bara að tala um eitthvað annað svoleiðis gera bara kjánar.
Guðjón H Finnbogason, 28.4.2008 kl. 23:20
"þegar Guðni er spurður um eitthvað sem kemur honum ekki vel þá fer hann bara að tala um eitthvað annað svoleiðis gera bara kjánar." með öðrum orðum þá eru allir á þingi kjánar ?
Sævar Einarsson, 29.4.2008 kl. 04:38
Sæl verið þið öll og takk fyrir innlitið. Jú, þegar ég segi okkar vanda fyrst og síðast vera innanlands hafði ég í huga hvað gengið hefur á í sambandi við fjárfestingar. Það má nú fyrst nefna Kárahnjúka, Ál verksmiðju á Austurlandi og mikla samkeppni bankanna til lána á almennu húsnæði og öllu öðru sem hugurinn girntist. Fólk beit á agnið og kastaði sér í kviksyndi skulda. Það segir nefnilega einhversstaðar, " hvað höfðingjarnir hafast að, hinir meina sér leyfist það". Í kjölfar aukinnar verðbólgu, sem stafar m.a. af miklum lánum erlendis og svo lækkun krónunnar þá eru stýrivextir hækkaðir til að stemma stigu við verðbólgunni , sem myndast. Eftir sitja svo skuldareigendur með hækkuð lán sín og afborganir. Ofan á allt klúðrið kemur svo atvinnuleysi og niðursveifla, sem bjarga á með næsta fixi þ.e.a.s. með nýju álveri og inngöngu í ESB. Svona lítur þetta úr fyrir mér. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 29.4.2008 kl. 08:42
Framsókn er stór hluti af vandanum.Vandinn byrjaði ekki við það að þeir komust ekki í stjórn.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.