ÞÉR HAFIÐ EKKERT ANNAÐ ERINDI EN AÐ FRELSA MANNSSÁLIRNAR.

bilde


Oss verður næsta tíðrætt um "mikilleika".

En venjulega litum vér þá aðeins á gáfur manna.

Vér höldum siðferðilegan mikilleika í litlu gildi.


Vér dáum hæfni manna til að hnoða saman hendingum og segja

 eitthvað,

sem hljómar fallega.

Slíkum mönnum fyrirgefum vér siðferðisbresti og mannleysi,

og vér gleymum því auðveldlega,

þótt þeir séu hégómlegir, lítilmótlegir, sjálfsdýrkendur,

veikir á svellinu.


Hins vegar kemur oss ekki til hugar að gera oss far um að hrósa þeim,

sem fegra lífið,

umliggja alla með ástúð sinni og vér getum skilyrðislaust reitt oss á

undir öllum kringumstæðum.

Þó er óneitanlega nokkur mikilleiki í þessu fólginn.


Og slíkir menn eru allrar virðingar verðir og sennilega

ekki síður færir um að stjórna landi og lýð en

veikgeðja leirskáld og froðusnakkar.

 
H.T. Lyche.


mbl.is Bilun í hugbúnaði kveikti á bænakalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Árnason

Þetta er mjög flott og Alltof mikill sannleikur í þessu:)

Sigurður Árnason, 4.5.2008 kl. 04:41

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Kvitta fyrir innlit. Of djúpt fyrir mig til að kommenta á. kveðja Kolbrún

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.5.2008 kl. 14:16

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Kvitta fyrir mig

Ólafur Ragnarsson, 4.5.2008 kl. 14:38

4 identicon

Þorkell þér eruð mongó!!

Adolf (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 03:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband