HVAÐ ER KYNFERÐISBROT ?

sr-gunnar-01


Í frétt á Vísir.is í gær var svofelld fyrirsögn:


Prestur á Selfossi kærður fyrir kynferðisbrot.

Á síðu Biskupsstofu segir:

Hvað er kynferðisbrot?


 

Kynferðisleg ofbeldi er misnotkun á annarri manneskju þar sem

 gerandinn beitir eða hótar að beita ofbeldi eða þvingar þolanda

á annan hátt kynferðislega.

Þessi misnotkun getur verið allt frá káfi, þukli og klúru orðbragði

upp í fullframið nauðgunarbrot í skilningi refsilaga.



22-1-2008-2711


Kynferðisleg áreitni er óvelkomin kynferðisleg hegðun sem skapar

auðmýkjandi eða fjandsamlegar aðstæður til vinnu, náms eða

félagslegrar samvinnu hvort sem áreitnin er líkamleg, orðbundin eða

 myndræn.

Kynferðisleg áreitni felur í sér samskipti sem einkennast af misnotkun á

 valdi, styrkleika eða stöðu þar sem kynferði þolandans er í brennidepli.


Það sem greinir slíka framkomu frá daðri,

vinahótum og vinsamlegri stríðni er að hún er í óþökk þess sem fyrir

henni verður,

hún er ekki gagnkvæm og ekki á

jafnréttisgrundvelli.


 Svo mörg voru þau orð og ekki ætla ég að setja mig í

dómarasætið í þessari "uppá komu",

en hitt veit ég,

að mörgum verður það á,

að eyðileggja allar framtíðarvonir sínar,

með því að láta undan

hvötum sínum.

 


mbl.is Umkvörtun vegna sóknarprests barst kirkjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Finnst þér myndin sem þú setur viðeigandi?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.5.2008 kl. 22:57

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl og blessuð Nanna. Já, báðar myndirnar eiga við bloggfærsluna, svo ég sé ekki annað en þær eigi báðar rétt á sér.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 4.5.2008 kl. 23:07

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Ef að rétt er að stúlkurnar séu fleiri en ein,gott ef ekki fjórar,þá getur þú varla kallað þetta augnablikshvöt. Ég kalla þetta ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum.

Haraldur Davíðsson, 4.5.2008 kl. 23:34

4 Smámynd: G Antonia

kvitt og kveðja til þín og þinna Keli **

G Antonia, 5.5.2008 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband