8.5.2008 | 20:55
ÁFRAM ÍBV.
Opnun stúku við Hásteinsvöll ?
Opnun stúku við Kópavogsvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér Þorkell og það væri nú bara frábæert ef það yrði nú eitthvað gert í þessa átt á Hásteinsvelli.
Guðjón H Finnbogason, 8.5.2008 kl. 23:31
Þetta sýnir okkur nú hvað gott er að búa í Kópavogi. Hins vegar er líka frábært að koma til Vestmannaeyja og fara á völinn. Hef aldrei velt því fyrir mér hvort það sé stúka þar eða ekki. Sakna þess að gamli góði Vestmannaeyjaandinn kemur ekki nægjanlega fram í spilamennskunni hjá IBV síðustu árin. Legði til að byrjað yrði að laða andann fram, hann finnst meðal fólksins í Eyjum.
Sigurður Þorsteinsson, 9.5.2008 kl. 05:50
Það kostar ekkert að láta sig dreyma, satt er það. Að er gott að búa í Kópavogi segir Sigurður. Ekki efast ég um það og eiga þeir heiður skilið með Gunnar í farabroddi, þegar að mannvirkjagerð og aðstöðu alla fyrir íþróttirnar.
Svo þetta með Eyjaandann og menn spili með hjartanu Eyjahjartanu held ég sé því miður á undanhaldi. Enda peningarnir farnir að spila stóra rullu í þessu öllu saman, því miður. En við sjáum nú til.
Sigurður ert þú eitthvað tengdur Eyjunum? Þannig var að ég bjó 13 ár í Kópavoginum og aldrei var ég meiri stuðningsmaður okkar manna ÍBV en einmitt þá. Hvað með þig Sigurður ef þú skyldir vera Eyjamaður ?
Þorkell Sigurjónsson, 9.5.2008 kl. 13:17
Ég segi alltaf; Áfram ÍBV !!! Góða hvítasunnuhelgi **
G Antonia, 9.5.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.