22.5.2008 | 22:35
FRAMLAG MITT OG ÍSLANDS.
Ísland heldur áfram,
en stóra spurningin er,
held ég áfram á blogginu, eða gefst ég upp
Ég er mjög upptekinn af líðan konu minnar
og þar sem ég reikna ekki með, að eiga nema einu sinni
leið um þennan heim
reyni ég eftir bestu getu, að
gera konunni minni allt það gott,
sem ég get og auðsýna henni alla þá ástúð,
sem er á mínu færi og ætla
ég hvorki að draga það né vanrækja það.
Það er takmark mitt og þess vegna verð
ég ekki mikill bógur á
bloggsíðunni minni hér á næstunni.
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjölskylda og vinir ganga fyrir, Eurovision og Íslandsdeildin þar í góðum málum þannig að þú bara kemur á bloggið eftir hentugleikum, er það ekki. Gangi ykkur vel.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 22:40
Dagurinn í dag er fyrsti dagur þess sem við eigum ólifaðan Keli minn, og mér finnast þetta falleg orð til konu þinnar Betu og svoooo sannarlega hugsa ég til hennar og sendi henni alla mína orku og óska henni batnaður elsku vinir
Guð verið með ykkur Betu... sendi ykkur fallegar hugsanir og bata kveðjur **
G Antonia, 23.5.2008 kl. 00:51
Sæll Þorkell minn.
Það eru ekki allir sem eru tilbúnir að segja hug sinn hér á blogginu.
En mér finnst fallegt af þér að virða og hugsa um konuna þína af umhyggju í hennar veikindum.Enginn fær bágt fyrir það.Ég skal biðja fyrir henni og þér.
Megi algóður Guð vaka yfir ykkur báðum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 11:33
Fjölskyldan í forgangi er rétt forgangsröðun.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:17
Þú ert frábær bloggvinur góður.
Guðjón H Finnbogason, 23.5.2008 kl. 20:33
Ég sendi mínar bestu bataóskir til Betu, Keli minn og óska þess að allt fari á besta veg.
Svava frá Strandbergi , 24.5.2008 kl. 00:17
Sæll Þorkell, ekki góðar fréttir, en ég vona að Guð og gæfan veri með þér og greinilega elskulegu konu þinni um alla framtíð, kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.5.2008 kl. 02:29
Bloggvinir mínir. Þakka góðar kveðjur frá ykkur til konu minnar og mín. Nú verð ég að rífa mig upp á rassgatinu og hætta þessu voli. Í augnablikinu verð ég að ná til að sofna og á morgunn reyni ég að setja í fluggírinn og blogga um allt og ekkert eins og áður.
Þorkell Sigurjónsson, 24.5.2008 kl. 03:23
Þorkell minn góði vinur!þú átt alla mina samúð.Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 29.5.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.