20.6.2008 | 22:17
VOGUR SKAL ÞAÐ VERA.
Svona leit ég út fyrir nokkru,sem sagt nokkuð vel
eða þannig.
En þá birtis Bakkus allt í einu, konungur alls ills.
Hvernig lít ég út í dag?
Með stórt glóðarauga og allur lemstraður í andlitinu,
ófögur sjón.
Ég er að fara í fjórða sinn að vogi.
þess vega ferst mér illa að tala um tíma mín í meðferðinni, s.l 10 ár
En það sem mestu skiptir ef einhverjir geta af því lært.
Það sem mig langar að koma til skila,
er að samkvæmt minnin heilsu í dag
vill ég óska þess og biðja ,
ykkur að smakki aldrei áfengi.
Í dag er ég búinn að sitja við tölvuna og reyna að skrifa þessu fátæku
orð og vona að þau gagnis einhherjum.
:Það versta er að ég skelf alveg hryllilega þess vegna
á ég erfitt með að skrifa þessar fáu línur.
Vinir mínir bloggarar og aðrir , sem sýnt hafa mér slíka vináttu
undanfarið fæ ég seint þakkað ykkur.
Sé og heyri í ykkur eftir tvo mánuði.
Með ferðin byrjar á morgu,
21. júní.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsa til þín í bænum mínum kæri bloggvinur!
Himmalingur, 20.6.2008 kl. 22:31
Kæri vinur
Stattu þig
Birgirsm, 20.6.2008 kl. 23:03
Baráttu- og batakveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2008 kl. 23:54
Gangi þér vel og Guð blessi þig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 00:07
Síðasta kveða í bíl. Gangin
Þorkell Sigurjónsson, 21.6.2008 kl. 00:13
Kæri Þorkell, gangi þér vel.
Ég hef aldrei haft áfengisvandamál, en eftir ég las grein um rannsóknir sem hefur sýnt tengsl áfengis við brjóstakrabbamein hef ég ekki drukkið ein einasta vindropa. Mig langar heldur ekki í neitt áfengi.
Baráttukveðjur,
Heidi Strand, 21.6.2008 kl. 08:22
Kæri Keli stuðningsmaður IBV no 1... Eins og Búkolla segir hér að ofan þá verður þín sárt saknað af Hásteinsvelli í komandi leikjum,,,,,,,,gangi þér vel í baráttunni....
Huginn Helga (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 11:36
Gangi þér vel Þorkell minn, þú munt standa þig ég veit það.
Þú verður í bænum mínum.
Kærleikskveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.6.2008 kl. 20:28
Elsku Keli frændi, gangi þér vel.
Svava frá Strandbergi , 21.6.2008 kl. 20:40
Sæll Þorkell! Gangi þér vel í þessu verkefni sem þú hefur tekið fyrir hendur.
Þótt þú sjáir ekki tindrandi stjörnurnar á himninum þýðir það ekki að þær séu horfnar. Þær eru aðeins á bak við skýin og þú munt sjá þær skína á ný.
Kveðja Björk P.
Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 23:15
Gangi þér vel og batakveðja!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 22.6.2008 kl. 13:29
Gangi þér vel. kv .
Georg Eiður Arnarson, 23.6.2008 kl. 11:14
Gangi þér allt í haginn og komdu fljótt til Eyja aftur.
Kveðja
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 14:53
Gangi þér vel Keli minn.
Baráttukveðjur
Grétar Ómarsson, 23.6.2008 kl. 20:00
Þorkell minn, gangi þér vel og megi Guð vera með þér allan daga um ókomna tíð. Hlakka til að heyra frá þér þegar þú kemur til baka. Kærleikskveðjur úr Þorlákshöfn.
Sigurlaug B. Gröndal, 24.6.2008 kl. 22:03
Kæri ven!.Í bók sem við þekkjum vel stendur m.a:"Þannig getur veikleiki þinn reynst styrkur þinn ef þú villt horfast í augu við hann.Gangi þér allt í haginn og guð geymi þig kallinn minn.
Ólafur Ragnarsson, 25.6.2008 kl. 19:15
Heill og sæll kæri bloggvinur, gangi þér vel Keli minn og ég vona að við sjáum þig sem fyrst hér á blogginu hressan og endurnærðan.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.6.2008 kl. 23:28
Bara að láta vita að ég hugsa til þín, gangi þér vel Þorkell minn,
Guð veri með þér, og þú ert í bænum mínum.
Kærleikskveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 07:24
Gangi þér vel Keli. Við höldum uppi þínum merkjum á meðan á Hásteinsvelli...
Baráttukveðjur
Sigursveinn
Sigursveinn , 26.6.2008 kl. 10:56
Heill og sæll félagi.
Gangi þér vel í baráttunni. Þú getur örugglega barist vel og unnið sigur eins og okkar lið ÍBV.
Sigurður Jónsson, 27.6.2008 kl. 13:27
Heill og sæll félagi. Gangi þér vel minn kæri og mundu að seigja verði þinn vilji.
Guðjón H Finnbogason, 27.6.2008 kl. 20:33
Vel valdar línur hjá þér
Gangi þér vel.
Lilja Ólafsd. (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 01:17
Góðan bata vinur.
Við eigum það öll til að falla, meira að segja ÍBV. Þá er bara eitt að gera og það er að rífa sig upp aftur. Líkt og ÍBV þá sé ég að þú átt ótal stuðningsmenn sem standa með þér í baráttunni.
Kveðja: Heimir Hallgríms.
Heimir Hallgríms (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 18:14
Sæll Þorkell, hafðu hugheilar baráttukveðjur frá mér og minni fjölskyldu, ég veit að þér getur ekki batnað en þú getur haldið þessum sjúkdómi niðri, ekki gott mál gagnvart ÍBV, en kæri bloggvinur gangi þér allt í haginn á Vog. Kærar kveðjur úr Áshamrinum.
Helgi Þór Gunnarsson, 4.7.2008 kl. 19:40
Elsku Keli!
Baráttukveðjur til þín, veit þú ert sterkur! Gangi þér vel, hlakka til að heyra þegar þú kemur á ný í bloggheima.
kær kveðja til þín *
G Antonia, 4.7.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.