Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér skilst að frelsið sé frátekið fyrir fáa útvalda Keli minn. Hef ekki athugað hvort við erum á V.I.P. listanum, en er það til efs. Það er þó frelsi að hafa lagt bakkus á sniðglímunni og til hamingju með það. Ég gerði einar 12 atrennur áður en mér tókst að finna réttu línuna.  Einn dagur í einu var of stórt fyrir mig. Nú nýt ég hvers augnabliks sem gjafar og er hættur að reka eftir lífinu eða hlaupa undan staumi í kappi um að ná í lífsgæðin. Það hefur reynst mér vel að setjast bara á bakkann og leyfa lífinu að bera það til mín, sem það býður. Þar er frelsið. Núna. Hafi maður hugann við líðandi stun, þá sér maður galdurinn. Að vera með hann í fortíð og framtíð, þýðir að vera ekki viðstaddur eigið líf. Ég hef engar sannanir fyrir að ég eigi annað upp á að hlaupa, svo það er best að njóta þess sem er. Slæmt eða gott. Þannig er það bara og á að vera. Ef við ættum ekki reynsluna af myrkrinu, kynnum við illa að meta ljósið. Þar erum við allavega svolítið forréttindapakk, þótt það sé oft dýru verði keypt.

Vegni þér vel vinur. Það hefur enginn séð né upplifað lífið frá þínu sjónarhorni og mun aldrei gera, þannig erum við hvert og eitt einstök. Þannig er lífið í raun eitt allsherjar stúkusæti. Allt þetta stórkostlega sjónarspil bara fyrir þig. Er hægt að biðja um meira?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.7.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott mynd

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband