28.7.2008 | 15:25
GLATKISTAN KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Enn og aftur erum við áhugamenn um fótbolta,
að sjá á eftir ágætum knattspyrnumanni í "glatkistu" þeirra
KR-inga.
Hví í óslöpunum viðhef ég svo stór orð?
Rökin eru þau.
Þegar við skoðum afdrif nokkurra frábærra knattspyrnumanna,
sem hafa ekki þrifist hjá KR undanfari ár
þarf ekki meir um það að ræða þar sem sagan segir allt um það, s.s.
núna síðast
Grétar Ólafur, sem dreif sig heim aftur til Grindavíkur.
Valur dró tilboð til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða minnimáttarkend ert þú að burðast með? Grétar Ólafur góður drengur sem langaði aftur heim til að spila með Grindavík.
Það eru ekki allir leikmenn sem höndla að spila með KR venga þess að í KR eru gerðar kröfur. Ekki sama sagt um aðra klúbba hérna á landi.
Páll Höskuldsson (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 15:38
Ég sé nú ekki að hvorki ég eða aðrir , sem ekki eru fylgjandi KR þurfi, að hafa minnimáttarkennd gagnvart þeim staðreyndum, að fjölmargir góðir knattspyrnumenn hafa "dagað uppi", eða hrökklast frá KR undanfarin ár. Það væri kannski eðlilegast að þú Páll reyndir að skíra fyrir okkur hvers vegna þetta hefur gerst?
Þorkell Sigurjónsson, 28.7.2008 kl. 16:09
Gleymist oft í þessari umræðu að tala um þá leikmenn sem vel hafa staðið sig hjá félaginu. það dettur aldrei neinum í hug að þetta geti eitthvað tengst því hvernig liðinu gengur (þetta er nú eftir allt saman liðsíþrótt). Þegar KR gengur vel þá líta "nýju" leikmennirnir vel út og þegar KR gengur illa líta þeir oft á tíðum illa út. Ég get ekki séð að þetta sé eitthvað öðruvísi í KR en annarsstaðar.
Gaman væri ef síðuhöfundur gæti nefnt nokkra leikmenn sem honum finnst hafa dagað uppi í KR, því ég get nefnt honum nokkra sem hafa slegið í gegn.
KR-ingur (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 16:33
Áfram KR.
Sigurður Sigurðsson, 10.8.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.