AÐ FARA Í LEIK TIL AÐ VINNA.

 

474784

 Nú þíða engin vettlingatök.

 Til að ná sigri í leik

verða þeir að nást snemma,

annars verða þeir torsóttir.


474785


Satt að segja fannst mér leikur okkar mann ekki vera nógu

sannfærandi í kvöld.

Það mátti engu muna að við töpuðum stigi eða stigum í kvöld.

Það er alveg auðséð, að ÍBV liðið verður að spila þá leiki,

sem eftir eru af fullum krafti og hafa fullt sjálfstraust

til að sækja.

ÍBV liðið er feikilega gott og þarf ekki að hafa neina minnimáttar

kennd gagnvart öðrum liðum.

Því segi ég það,

að sókn er besta vörnin.

Þá er ég með í huga tvo síðustu útileiki gegn Leikni Rvk. og

Stjörnunni.

Hefi lúmskan grun um, að þar hafi verið stílað of mikið á varnaleikinn

og þess vegna fór, sem fór 5 stig töpuðust.


En nú þíðir ekkert að velta sér upp úr því.

Nú er að vinna þá leiki sem eftir eru

þá stöndum við uppi sem sigurvegarar

í fyrstu deildinni  svo einfalt er það.

Því miður verð ég að heiman í næsta leik okkar hér heima,

sem er við Víking Rvk.

Því segi ég áfram ÍBV.

 


mbl.is ÍBV vann eftir að hafa lent undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála ykkur . kv .

Georg Eiður Arnarson, 7.8.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: G Antonia

Áfram IBV!  Og góða helgi Keli minn, bestu kveðjur **

G Antonia, 9.8.2008 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband