12.8.2008 | 21:03
TOPPUR DAGSINS
Þetta er einn af betri dogum lifs mins,
eg segi það satt.
IBV með sigur i sinum leik,
það er það sem toppar daginn.
Afram IBV.
Eyjamenn unnu fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
G Antonia, 12.8.2008 kl. 21:32
Sæll Keli.Kíki við hjá þér stundum.
Gaman að eyjamenn skuli vera svona góðir í blaki.
Yngvi Högnason, 12.8.2008 kl. 21:38
Satt segir þu Yngvi, minn kæri vinur i fortið og nutið . Kveðja.
Minar kæru vinkonur. Þið eruð avallt i huga mer. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 12.8.2008 kl. 21:53
Hvor skoraði, Yngvi eða Nsumba?
"Augustine Nsumba skoraði eina mark leiksins"
"Mark Yngva Magnúsar kom snemma í seinni hálfleik"
Fotbolti.net segir Nsumba en annars staðar hef ég líka heyrt Yngva nefndan sem markaskorara.
PS. Þessar setningar eru báðar í sömu stuttu fréttinni.
Bjarni Ben (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 23:20
Ég var vitni að þessu, sennilega eini áhangandi Eyjamanna á vellinum. Nsumba fékk sendingu frá miðjum velli inn í teig, hægra megin, lék á einn varnarmanna Fjarðabyggða og sendi nettan bogabolta yfir markmanninn og í hornið fjær. Loksins sér maður leikmann sem gerir allt rétt í svona færi og sendingin líka þetta fín.
Eyjamenn voru ívið sterkari og fengu fleiri færi en mega vanda markskotin betur. Bjarnólfur kom inn á þegar 10-15 mínútur voru eftir og stoppaði sóknir Fjarðamanna. Gott að sjá hann á vellinum.
Ég var að vonast til að sjá 6 mörk en varð að láta mér linda þetta fína mark og lætin í stuðningsmönnum Austur Ísland. Voru þeir töluvert svekktir og réðu vart við sig, alls konar búkyrði komu frá þeim sem ég kann ekki skil á.
Hilmir Arnarson, 13.8.2008 kl. 00:00
Þakka ykkur þessar soguskyringar ur leiknum. Get vel truað hvorum sem er til að skora Yngva eða Gusta.
Það sem mali skiptir er, að við sigriðum i leiknum og naðum 3 stigum og siglum hraðbyri i urvalsdeildina. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 13.8.2008 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.