27.8.2008 | 15:54
FJÁRSJÓÐURINN MINN.
Fimm af sex barnabörnum mínum.
Þrátt fyrir, að barnabörnin mín á myndinni séu svolítið alvarleg,
ætla ég samt að vitna hér í ágætis spakmæli,
sem segir svo:
Gleðibros barnsins er svipað og morgunroði,
er kastar geislum sínum yfir blómskrýtt engi.
Bros öldungsins er sem kvöldroði,
sem gyllir snæviþakta fjallatinda.
Hið fyrrnefnda boðar von,
hið síðarnefnda endurminningu.
Milli hvorutveggja er ævi mannsins.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt Keli, fallegt!! Myndin líka.... kær kveðja til þín
G Antonia, 27.8.2008 kl. 18:16
Já Antonía mín kæra vinkona. Ég er svo sannarlega stoltur af börnunum. Eiginlega stórmerkilegt, að slík myndar börn skuli frá mér komin, en kannski réð það mestu hversu fallega og góða konu ég átti. Kær kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 27.8.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.