11.9.2008 | 14:37
GÓÐVERK.
Sérhvert góðverk er kærleiksverk.
Ef þú brosir til bróður þíns,
er það góðverk.
Hvetjir þú náunga til dýrrar dáðar,
jafnast það á við að gefa ölmusu.
Vísir þú villtum til vegar,
er það kærleiksverk.
Að aðstoða þann blinda er góðverk.
Það er góðgerðarsemi ef þú hreinsar grjót eða þyrna af götunni.
Kærleiksverk er að gefa þyrstum að drekka.
Hin sönnu auðæfi mannsins í öðru lífi eru góðverkin,
sem hann gerði náunganum í þessu lífi.
Þegar menn deyja,
er sagt:
Hvað lét hann mikið eftir sig?
En englarnir munu spyrja:
Hvað hefur hann sent mörg góðverk á
undan sér?
-Muhamed.
Gjafmildi Oprah Winfrey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott færsla .. góðverk þarf ekki að vera svo stórt til að teljast góð/kærleiksverk Keli minn. Bara fallegar hugsanir til náungans er eitt...... Góða helgi framundan *
G Antonia, 12.9.2008 kl. 11:58
Sæl mín kæra Antonía. Gaman að sjá þig og fá frá þér kveðju. Sömuleiðis hafðu það sem best.
Þorkell Sigurjónsson, 12.9.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.