12.9.2008 | 20:12
ÍBV, TIL HAMINGJU MEÐ ÚRVALSDEILDARSÆTIÐ.
Mínar innilegustu hamingjuóskir
til liðsmanna ÍBV
og þjálfara, Heimis Hallgrímssonar.
ÁFRAM ÍBV.
![]() |
Stjarnan vann og Selfoss tapaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með það. Nú vona ég bara að mínir menn vinni á sunnudaginn og drattist til að haldast uppi. Ég hef ekki komið til Eyja síðan Þróttur og ÍBV spiluðu saman síðast. Það er orðið alltof langt síðan.
Ég fór á sýningu hjá henni Guðnýju vinkonu þinnií Gerðubergi í dag.
Sigurður Þórðarson, 12.9.2008 kl. 20:33
Sæll Sigurður. Þakka þér og bara okkar á milli, þá vona ég svo sannarlega að þínir menn nái hinu úrvalsdeildarsætinu. Já ég hefði viljað vera með þér á sýningunni hennar frænku minnar í Gerðuberginu. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 12.9.2008 kl. 20:51
Áfram ÍBV, kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.9.2008 kl. 20:54
Já Helgi Þór þetta er ánægjulegt fyrir ÍBV-aðdáendur og ég er strax farinn að hlakka til næsta sumars. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 12.9.2008 kl. 21:22
Þetta var virkilega flott hjá henni. Hún hefur gott auga fyrir umhverfinu og er greinilega skapandi listamaður en þar fyrir utan var heilmikill húmor í þessu hjá henni t.d. myndirnar þar sem hún teiknar blindandi! Reyndar bar ég upp á hana að hún hlyti að kíkja aðeins en hún þrætti fyrir það. Verst að ég var á hraðferð og gat ekkert stoppað. Já þú mátt alveg vera stoltur af frænku. Takk fyrir góð orð ég vona að þetta rætist.
Sigurður Þórðarson, 12.9.2008 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.