AÐ HVERFA TIL FORTÍÐAR.

 

prjon1_200803

mynd_fjallagros


Kannski er nú komið að þeim tímamótum,

að við Íslendingar leitum til upprunans, þ.e.a.s.

förum að prjóna og tína fjallagrös.

Lengi hefur vissum stjórnmálaflokki verið núið það um nasir

og gert að honum grín,

að það eina, sem þeir leggðu til landsmálanna

væri það að við hyrfum til fortíðar.


Nú virðist svo komið og kannski var það ekki svo vitlaust

hjá þeim allavega eins og staðan er í dag.

Ullarpeysur, sokkar vettlingar og húfur gætu orðið stór

útvegur hjá okkur.

Sjálfsagt þyrfti að koma á námskeiðum í að prjóna þar

sem færri en fleiri kunna  þá list.

Eitthvað er um að fjallagrös séu tínd og notuð í ýmsan hátt,

en sjálfsaft má betur gera í þeim efnum.


Nú er bara að hefjast handa.

 


mbl.is Dorrit bjartsýn á framtíðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Satt segir þú Bb, en ætli nokkur fatti hverjir það voru sem undirbjuggu jarðvegin fyrir útrásarvíkingana?

Þorkell Sigurjónsson, 18.10.2008 kl. 13:48

2 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Hendin er alveg að komast í lag þannig að það stittist í sjómenskuna kv

þorvaldur Hermannsson, 18.10.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég hef nú aldrei horfið frá fortíðinni hvað þetta snertir, nema ég les eigi fjallagrös hugnast þau ekki, læt Steingrími vini mínum J Sigfússyni þá ánægju eftir.
Ullarvörur hafa nú ekki hingað til fært okkur mikið í kassann, en enga konu né unglingsstúlku þekki ég hér norðan heiða sem kann ekki til prjóna og heklsverka.
Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.10.2008 kl. 19:31

4 Smámynd: Ransu

Þetta er spurning um að halda áfram til fortíðar.

Það er ekkert afturhald í neinu nema að halda fast í ný-frjálshyggjuna.

Ransu, 21.10.2008 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband