31.10.2008 | 21:32
FÓTSPOR GAMLA OG NÝJA TÍMANS.
LANDNÁMSMAÐUR ÍSLANDS.
Ég var lítill maður
og lágur til hnésins.
Og ég lagðist til svefns
milli tveggja steina,
sem stóðu mannhæðar háir
til beggja handa.
Og þegar ég vaknaði,
voru steinarnir horfnir,
en ég var sjálfur
orðinn að tveimur steinum.
Steinn Steinarr.
LANDNÁMSMAÐUR NÚTÍMANS.
Ég hef hlaðið mér vígi,
ég hef haslað mér völl
á vettvangi lífs ykkar.
Þið sáuð mig rísa
í hlakkandi mikilleik
hátt yfir sviðið
og hrópuðuð:
Dásamlegt, dásamlegt !
Einn dag mun ég leik mínum lúka
og storkna í óræðri þögn
utan um hjörtu ykkar.
Steinn Steinarr.
Fótspor Ingólfs við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður! Vildi bara senda þér fallegar hugsanir og góðar kveðjur elsku Keli. Haltu áfram ...fram veginn og láttu þér batna. Guð veri með þér !!!! þín vinkona og fyrrum samstarfskona **
G Antonia, 2.11.2008 kl. 16:37
Þakka ykkur innlitið dömur mínar og Þakka góðar kveðjur.
Þorkell Sigurjónsson, 3.11.2008 kl. 13:48
Þorkell minn, ég hef verið að fara á bloggið og skoðað það sem skrifað er þar .Ég segi velkominn bloggvinur éghef lesið bloggið þitt umtíma ,mér likar það vel.Ég var hrifinn að sjá þessi tvö ljóð eftir frænda Stein steinarr . Ég ætla að láta þetta gott heita í kvöld GUÐ veri með þér Þorkell minn . KVEÐJA HILMAR SÆBERG (DRENGUR GÓÐUR).
DRENGUR (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.