BJARNARGREIÐI ?

 

bilde


Sjálfsagt verða þessi "tæknilegu mistök" 

Bjarna þingmanns ekki til þess,

að efla einingu og samvinnu innan Framsóknar á næstunni.

Það góða við þetta ágæta bréf,

sem tveir góðir og gegnir framsóknarmenn skrifa til hennar

Valgerðar er ekki aðeins áfellisdómur yfir

fyrrum ráðherra Framsóknar, því það á einnig við um

Sjálfstæðisflokkinn.

Hvernig þessir tveir flokkar sameinuðust um frjálshyggjuna

og gáfu sínum mönnum bankana með þeim skelfilegu

afleiðingum, sem við Íslendingar þurfum að glíma við í dag.

En eins og segir í bréfinu góða,

að fyrir einkavæðingu var þjóðin talin með ríkustu

þjóðum í heimi og ofurlaun þekktust ekki.

Nú er svo komið,

að mörg hundruð miljarða skuldabaggi er lagður á

íslensku þjóðina og hverjir bera þar alla ábyrgð,

jú, FRAMSÓKNARFLOKKURINN og

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN.

  


 


mbl.is Áframsendi gagnrýni á Valgerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorkell minn, þetta er góður pistill hjá þér, en ég verð að viðurkenna að ég vorkenni Bjarna kallinum

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 11.11.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband