RÁÐHERRA STÓLAR Á KOSTNAÐ ALMENNINGS ?

 

1226978b3e5ecea6a6cbe9fe99746174_300x225


Yfirlýsing Björgólfs í Kastljósinu í gærkvöldi um það,

að eignir bankans "dekkuðu" Icesave skuldirnar

virðast hálft í hvoru hafa komið Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvini

í opna skjöldu.

Ráðherrarnir virðast grípa fegins hendi þetta hálmstrá um,

að til séu eignir sem greiði rúmlega 600 miljarða.


Þetta útspil fyrr um stærsta eiganda Landsbankans kemur á

hárréttu augnabliki

til þess eins að réttlæta þá samninga, sem virðast vera í

burðarliðnum um greiðslu á Icesave reikningunum illræmdu.

Enginn veit á þessari stundu hvort eignir Landsbankans eldri

dugi nema að litlu hluta fyrir þessum skuldum, en  það

virðist ekki aðalmálið heldur hitt að leysa,  segi ég

þá kreppu sem upp var komin í stjórnarsamstarfinu.

 

Ráðherra stólar virðast númer eitt,

 heill þjóðarinnar númer tvö.

 


mbl.is Icesave skuldin 640 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nákvæmlega Þorkell...það er auljóst að okkar hagsmunir..fólksins í landinu... eru í huga þessara ráðamanna smámunir einir miðað við þeirra eigin hagsmuni og valdastríð.  Er virkilega ekki hægt að kanna eignirnar og hvers virði þær eru og vinna svo út frá því. Ég segi nei við því að framtíð mín, barna minna og barna minna sé veðsett og við gerð að skuldaþrælum vegna vanhæfi og ótryggðar þessa fólks við okkur. Við eigum það ekki skilið.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.11.2008 kl. 13:48

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl Katrín og gaman að fá þig í heimsókn. Já við erum sammála um það, að núverandi stjórn er ekki á vetur setjandi.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 14.11.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband