14.11.2008 | 18:15
MESTA ÁFALLIÐ ER AÐ HAFA KOSIÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN.
Ég tek undir með bæjarstjóranum okkar honum Elliða,
að það er mikið áfall að enn sé þrengt að okkur hér í
Eyjum á sviði samgangna.
En ég vil benda okkar ágæta bæjarstjóra á og
öðrum Sjálfstæðisflokksmönnum bæði hér í Eyjum og á landinu öllu,
að þetta ásamt þeim áföllum sem nú falla yfir þjóð okkar
er beinlínis hægt að rekja til 17 ára stjórnarsetu
Sjálfstæðisflokksins í þessu landi.
![]() |
Gríðarlegt áfall fyrir Eyjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er sammála þér með X D en það má ekki gleymast að það eru tveir flokkar í ríkisstjórn og aldrei hefur jafnaðar flokkurinn Samfylking verið jafn langt frá jafnaðarmennsku og nú og aldrei eins nálægt spillingu.
Rannveig H, 14.11.2008 kl. 18:43
Sæll Keli minn.
Ég segi svo oft....sendið þessa menn á vertíð á gamla mátann og upp á þann kost sem var.......................þeir hugsuðu kannski hlýrra til þeirra sem raunverulega hafa aflað mest af gjaldeyri þjóðarinnar í gegn um tíðina.
þIð eigið samúð mína alla.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 20:18
Það er því miður rétt og satt hjá þér Rannveig, að Samfylkingin er ekki hótinu betri en Sjálfgræðiflokkurinn.
Þakka þér Þórarinn fyrir hlý orð í garð okkar Eyjamanna.
Kveðja til ykkar beggja.
Þorkell Sigurjónsson, 14.11.2008 kl. 22:56
Sæll Keli,Íhaldið er búið að vera í ríkistjórn síðustu 17 ár og í Eyjum ég veit ekki hvað lengi, og þetta er nú árángurin, þetta er mátulegt á þá Sjálstæðismennina.Var á góðum fundi í Neskirkju í kvöld , Kv til okkar fólks í Eyjum
þorvaldur Hermannsson, 15.11.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.