Á AÐ SKIPTA UM GJALDMIÐIL Á ÍSLANDI ?

 

 

gjaldmi_lar

 

Að taka upp einhliða annan gjaldmiðil í stað krónunnar

er kostur, sem mér virðist ríkisstjórnin hafa lítinn áhuga fyrir,

því miður.

Ef til þess kæmi fyrr en seinna gæti það orðið þjóðinni

mun ódýrari leið en það að burðast með handónýta krónu.

Það er íhugunar vert hvers vegna ríkisstjórnin setur ekki meiri kraft

í það, að meta og vega gjaldmiðilsskipti strax. 

Ekki þyrfti að velta því fyrir sér, að gerast aðili

að ESB því sennilega væri skásti kosturinn, að taka upp dollar,

en hugmynd manna um aðild að ESB tel ég algjör landráð

og algjört  gönuhlaup.

Klafinn sá sem við erum að axla þessa daganna verður ekkert

léttari við það, að ganga inn í ESB því miður.

Þannig að það er aðeins tálsýn, sem Samfylkingin gengur með

í maganum, að innganga í ESB muni öllu bjarga

í okkar erfiðleikum.

 

 


mbl.is Einhliða upptaka gjaldmiðils
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sæll vertu.

   Við áttum að vera búin að því fyrir löngu.

Sólveig Hannesdóttir, 20.12.2008 kl. 14:10

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Að taka upp US Dollara er góð hugmynd, en það er til betra fyrirkomulag sem gerir sama gagn. Hér er um að ræða upptöku Íslendsks Dollars, með baktryggingu þess Bandaríska. Um þetta fjallaði ég í Morgunblaðinu í dag.

Hér er greinin: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/750298/

Og hér er meiri umfjöllun um málið: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/731502/

Loftur Altice Þorsteinsson, 20.12.2008 kl. 14:39

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Þorkell, það er kannski ekkert óeðlilegt við það hvað ríkistjórnin er treg í taumi, þau vinna svo vel fyrir auðvaldið og auðvaldið vill hafa krónuna, þeir hagnast svo mikið á því.

Kær kveðja frá Áshamrinum.

Helgi Þór Gunnarsson, 21.12.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband