KNATTSPYRNUHÚS FYRIR ÍBV.

 

298014A


Það er ánægjulegt til þess að vita að bæjaryfirvöld skyldu taka þá

ákvörðun að samþykkja stækkanlegt knattspyrnu hús hérna

í Eyjum.

Samkvæmt fyrstu áætlunum átti þetta hús að vera um það bil,

að takast í notkun núna, en því miður hefur það dregist.

En samsagt núna er búið að ákveða byggingu hússins og það er

fyrir mestu.

Í dag er skemmstur sólargangur og eftir daginn í dag getur

maður farið að telja niður dagana  þar til Íslandsmótið í

knattspyrnu hefst.

Það finnst mér tilhlökkunarvert, að næsta sumar munum við Eyjamenn

og konur fá að "berja" þá bestu augum  í Íslenskri knattspyrnu

hérna inni á Hásteinsvelli.

Fyrir mér er það eins og fyrir börnin núna,  sem hlakka til jólanna og,

 að rífa utan af gjöfunum, að ég fæ að sjá mitt lið ÍBV kljást við þá

bestu næsta sumar.

Því segi ég það að betri jólagjöf gat Bærinn ekki gefið mér og,

að næsta haust verður komin úrvalsaðstaða til knattspyrnuiðkunar

inni þrátt fyrir snjó og kulda úti við.

Svo óska ég öllum hér í Vestmannaeyjum og

að sjálfsögðu

Eyjafólki á fastalandinu og hvar annarsstaðar,

sem það er statt,

 

gleðilegra jóla og góðra sigra á

knattspyrnuvellinum og lífinu yfirleitt. 

 

 

 


mbl.is Samþykkt að hækka útsvar og byggja knattspyrnuhús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband