21.12.2008 | 18:23
FORSETINN Á BIÐILSBUXUM ?
Það er virðingarvert af forseta vorum, að krefjast launalækkunar hjá
sér, en því miður kemur það kannski ekki af þeim notum
sem það,
ef ekki væri forsetaembætti yfirleitt hérna á Íslandi.
En þar sem hann er svona fús á að lækka sín laun er sjálfsagt,
að gera það hressilega.
Það er spurning hvort ekki sé hægt að spara þjóðinni barasta þau útlát,
sem nú fara í þennan lið og leggja forsetaembættið niður.
Tækifærið býðst, þegar Ólafur lýkur sínu kjörtímabili,
eftir tæp 4 ár.
Ólafur Ragnar fer fram á launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann veit að lögum samkvæmt er ekki hægt að lækka launin hans.Hann er að reyna að líta vel út með því að biðja um launahækkun.Hvað stoppar hann í að gefa því sem nemur lækkuninni til góðgerðarmála?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 11:06
hátíðarkveðja á þig elsku Keli
G Antonia, 23.12.2008 kl. 03:28
Gleðilega hátíð Keli.
Þórbergur Torfason, 25.12.2008 kl. 19:26
Þurfum við ekki alltaf einhvern Mammon til að tilbiðja Þorkell minn. Kærleikskveðja til þín og þinna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.