HEILAGLEIKI.

 

 

96575487_JKyZ3vex

 

Lítil stúlka kom með frænku sinni inn í forna dómkirkju.

Hún undraðist mjög fljóðljósið inn um hin dýrlegu

glermálverk glugganna.

Og  hún spurði:

Hvaða fólk er þetta í gluggunum?

Frænkan svaraði:

Það eru helgir menn.

Barnið sagði:

Nú veit ég, hvað er að vera helgur maður.

Það er að láta ljósið skína í gegn um sig.

Þetta er ágætis saga útaf fyrir sig, en hún rifjaði það upp

í mínum huga,  þegar ég var "þunnur",

sem hefur hent mig ansi oft í gegn um tíðina og

 sagt við mann eitthvað á þessa leið.

Hvað er að sjá þig maður,

þú ert alveg glær í gegn.

 


mbl.is Heilagur Antóníus og týnda góðærið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband