28.3.2009 | 16:48
VIÐ SEM ERUM RÍKIR VERÐUM AÐ HALDA Í VONINA.
Verðum að halda í vonina,
að flokkar þeirra,
sem minna mega sín í
þjóðfélaginu komist ekki að
landsstjórninni,
segir tilvonandi formaður
Sjálfgræðiflokksins,
sem fæddur er
ríkur
og silfurskeið í
munni.
![]() |
Verðum að halda í vonina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 250581
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem Baugsmiðillinn DV reynir að hafa áhrif í pólitíkinni. Áreiðanleiki blaðsins er sá minnsti sem mælst hefur hjá fjölmiðli fyrr og síðar. Það hlýtur að vera sérstæður málflutningur sem þarfnast DV sem tilvitnanagagns.
Sigurður Þorsteinsson, 28.3.2009 kl. 17:06
Sæll Keli minn.
Við erum fæddir Ríkir líka,bara öðruvísi RÍKIR.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 17:25
Sæll Keli.Við Brósi vorum saman í gær,fórum saman á Landsfundinn,svo kom Þorsteinn í dag við fórum og skoðuðum seglskipið niður við Miðbakka.Það er nó að gera hjá mér hér
kv Valdi
þorvaldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.