29.3.2009 | 16:27
KOLKRABBINN VAR KOSINN.
Þá vitum við það landsmenn góðir. Upp úr kjörkassanum á landsfundi Sjálfgræðiflokksins kom kolkrabbinn góðkunni.
Bjarni kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað?
hvað meinarðu? (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 16:37
flottur formaður... kolkrabbinn er löngu dauður. Hæfasti leiðtoginn á Íslandi og eina endurnýjunin fyrir utan Sigmund hehe sem telst vart með.
Frelsisson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 16:46
Bestu úrslit, allavega fyrir andstæðinga sjálfgræðiflokksins. Kolkrabbinn hefur verið um margra ára skeið kjarninn í sjálfgræðiflokknum og hefur ráðið þar allt og öllu. Þannig hafa angar kolkrabbans náð að halda þjóðfélagi okkar í gripörmum sínum fram á þennan dag í skjóli peninga sinna og valda. Nú hefur hann, sem sagt endurfæðst í persónu Bjarna Ben.
Þorkell Sigurjónsson, 29.3.2009 kl. 17:26
Sæll Keli,Af mér er sko aldeilis allt gott að frétta,ég var í þriggja tíma prógrami í dag.Það er svo mikið að gera hjá mér að þú getur ekki ímyndað þér hvað er mikið að gera hjá mér ha ha.Ætlar þú ekki að fara að séta rétta litinn á síðuna þína fyrir kosningar eins og ég ? Mér finst síðan þín vera soldið Framsóknarleg,nema að þú sért komin þangað. kv Valdi
þorvaldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 21:49
Sæll aftur,Hún er litlaus eins og allir Framsóknarmenn eru.kv
þorvaldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 21:56
Nei Kolkrabbinn er ekki dauður ennþá svo mikið er víst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.