4.4.2009 | 20:23
SNILLINGURINN ALFREÐ FLÓKI.
Svo sem ég greindi frá hérna um daginn heimsótti ég
sýningu "Alfreðs Flóka" í Listasafni Reykjavíkur.
Þrátt fyrir bann við myndatöku þá tókst
ljósmyndara bloggsíðunnar eigi að síður,
að ná á filmu nokkrum myndum.
Já, svo sannarlega var Flóki
snillingur.
"Myndirnar hans Flóka eru ekki af neinu sjúklegu,
eða ljótu, þær virka flestar næstum eins og
sakleysislegar hugrenningar bráðungs manns- hvað nú ef?
Dálítið mörg typpi og fullt af geirvörtum!
En er ekki biskupinn líka með typpi?
Og erum við ekki allir karlinn sem þýtur upp á stól
til að skoða geirvörtur gyðjunnar?
Í heimsmynd Alfreðs Flóka var þetta allt til staðar."
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Keli.Ég fór tvisva í Leikhús í vikunni.Svo ótrúlegt sem það er þá fer ég á Sinfoníjutónleika í næstu viku,mér er boðið á allt þetta
það er svo mart sem er boðið upp á hér.Ég ætla að reina að hafa það fyrir reglu að sækja einhvern viðburð einu sinni í viku.kv
þorvaldur Hermannsson, 4.4.2009 kl. 23:24
Blessaður og sæll Þorvaldur minn. Gott er að heyra frá þér og að þú ert farinn að njóta þess sem boðið er upp á í henni Reykjavík. Það er eins og þú segir og ólíku saman að jafna það sem er í boði miðað við okkur hérna á landsbyggðinni. Er að fara núna á fund núna og spjalla betur við þig seinna í dag. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 5.4.2009 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.