SNILLINGURINN ALFREÐ FLÓKI.

 

Svo sem ég greindi frá hérna um daginn heimsótti ég

sýningu "Alfreðs Flóka" í Listasafni Reykjavíkur.

Þrátt fyrir bann við myndatöku þá tókst

ljósmyndara bloggsíðunnar eigi að síður,

að ná á filmu nokkrum myndum.

 

 

07022009254


07022009253


07022009252


07022009247

 

Já,  svo sannarlega var Flóki

snillingur.

 

"Myndirnar hans Flóka eru ekki af neinu sjúklegu,

eða ljótu, þær virka flestar næstum eins og

sakleysislegar hugrenningar bráðungs manns- hvað nú ef?


Dálítið mörg typpi og fullt af geirvörtum!

En er ekki biskupinn líka með typpi?


Og erum við ekki allir karlinn sem þýtur upp á stól

til að skoða geirvörtur gyðjunnar?

 

Í heimsmynd Alfreðs Flóka var þetta allt til staðar."

ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Keli.Ég fór tvisva í Leikhús í vikunni.Svo ótrúlegt sem það er þá fer ég á Sinfoníjutónleika í næstu viku,mér er boðið á allt þetta það er svo mart sem er boðið upp á hér.Ég ætla að reina að hafa það fyrir reglu að sækja einhvern viðburð einu sinni í viku.kv

þorvaldur Hermannsson, 4.4.2009 kl. 23:24

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Blessaður og sæll Þorvaldur minn. Gott er að heyra frá þér og að þú ert farinn að njóta þess sem boðið er upp á í henni Reykjavík.  Það er eins og þú segir og ólíku saman að jafna það sem er í boði miðað við okkur hérna á landsbyggðinni. Er að fara núna á fund núna og spjalla betur við þig seinna í dag. Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 5.4.2009 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband