23.4.2009 | 14:35
ÞAÐ EIGA ALLIR, ALLIR AÐ SITJA VIÐ SAMA BORÐ.
Það er við hæfi að benda Reykjanesfélagi smábátaeigenda
á það, að Ambrósíus hinn mikli kirkjuleiðtogi
mælti:
Náttúran gefur öllum allt sameiginlega.
Guð hefur í raun réttri skapað alla hluti svo,
að allir neyttu þeirra sameiginlega og jörðin væri
allra sameign.
Náttúran skóp því sameignarréttinn,
ofbeldið gerði úr honum
einkaeignaréttinn....
Drottinn vor hefur viljað,
að þessi jörð væri sameiginleg eign allra manna
og afurðir hennar féllu öllum í skaut,
en ágirndin hefur skipt eigninni.
![]() |
Hótanir ráðherra ekki við hæfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvaða heimi lifir þessi maður eiginlega?!!!! Veruleikafirring á háu stigi!! Það er orðið þreytandi að hlusta á fólk, sem er ekki í neinu sambandi við veruleikann þegar kemur að einhverskonar atvinnulífi...hefur ÞÚ tekið einhverntímann áhættu og farið útí rekstur sjávarútvegsfyrirtækis/útgerðar?? Viltu bara eiga fiskinn í sjónum...eða maður veit varla hvernig á að svara svona bloggfærslum...
Kristinn Rúnar Karlsson, 23.4.2009 kl. 15:03
Ágæti Kristinn. Jú ég er í góðu sambandi við lífið og tilveruna. Ég bý hérna í Vestmannaeyjum og er orðinn leiður á þeirri umræðu, að fáir útvaldir sitji að verðmætum okkar allra þ.e.a.s. fiskinum í sjónum. Þetta gengur svo langt í Eyjum, að íhaldið rekur stífan hræðslu áróður um það, að vinstri stjórn muni ræna "okkur," og muni því færa allt í kalda kol, nái tillögur vinstri flokkana fram að ganga í kvótamálum.
Þorkell Sigurjónsson, 23.4.2009 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.