10.5.2009 | 09:44
NÚ ÞARF AÐ MOKA FLÓRINN.
Spurning dagsins er:
Hefur þetta fólk nógu sterk bein
til þess,
að moka flórinn,
sem óhjákvæmilega þarf að gera á næstu mánuðum?
Það er einlæg von mín,
að það geti gerst og
Sjálfstæðisflokknum verði í lengstu lög,
haldið frá landsstjórninni.
Það er mikið og krefjandi starf fram undan hjá nýrri ríkisstjórn,
en ég og fleiri,
sem ekki hafa digra sjóði uppá að hlaupa bindum miklar vonir um,
að leiðin upp til betri efnahags fyrir alla,
verði ekki látin bitna á þeim,
sem minnst hafa í þjóðfélaginu í dag.
Flokksráð VG þingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get ekki verið meira sammála!
Hannar (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 10:28
Bíðið með allar yfirlýsingar þangað til útséð er með hver verður þjóðleihússtjóri.
Ef rétt er að ætlunin sé að Kolbrún Halldórsdóttir verði þar þá er það spilling.
Að rétta flokksmönnum svona stöður á ekki að gerast hver sem á í hlut
Arnar Ívar Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 10:37
Þorkell góðan dag
Þú þarft ekki að búast við að efnahagur þinn eða annara skáni við myndun þessarar stjórnar.
Reynslan af vinstri stjórnum í gegnum tíðina er ekki góð, atvinnu leysi engar ausnir nema skattahækkanir, ekki eru þær til að bæta efnahagfólks.
Stjórnin verður að skera niður íkerfinu,en hvar? Þó að forkólfarnir hafi lofað því að stðaði yrði vörður um félagsleg málefni.
Arnar Ívar Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 10:47
Nú er verið að sparka Tinnu sem þjóðleikhússtjóra, eigum við ekki að sjá hver hreppir hnossið (Kolla umjverfi á allra vörum) einmitt, og VG á að heita hinn óspillti.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 10.5.2009 kl. 10:51
Arnar. Tók þessi stjórn við góðu búi hægri manna? Mikil djöfuls óskammfeilni má það kallast þegar hægri menn vara við vinstri stjórn eftir að frjálshyggjan er búin að leggja vestrænt hagkerfi í rúst og reyndar víðar um heiminn.
Árni Gunnarsson, 10.5.2009 kl. 11:46
Sæl öll sömul. Hann Árni segir allt sem segja þarf til viðbótar mínu bloggi. Ef þú telur Ægir minn að það muni verða hámark spillingarinnar þó hún Kolla fái starf við Þjóðleikhúsið, þá verð ég allavega glaður með það.
Þorkell Sigurjónsson, 10.5.2009 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.