11.5.2009 | 18:05
HANASLAGUR Í EYJUM ?
Mikil og hatrömm deila er nú risin hérna í
Eyjum vegna hanans, sem galar alltaf samviskusamlega
á morgnanna klukkan sjö til að vekja sínar
"spúsur".
Enginn svefnfriður segja nágrannar hanans,
en eigandinn skellir skolleyrum við slíkum fullyrðingum.
Ekki er ennþá vitað hvort hænurnar fái að
vakna við sitt hanagal í framtíðinni.
Sjónarsviptir væri, ef gera þyrfti hanann höfðinu styttri og
minnist ég ávalt þess,
þegar ég var í sveitinni forðum daga og bræður tveir,
sem hjuggu hanann sinn og ekki tókst þeim betur en svo,
að axarblaðið lenti á deri húfuna hjá þeim, sem hélt hananum og
munaði ekki mörgum sentímetrum þar,
að haninn slyppi og manns höfuð
fyki.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.