13.5.2009 | 17:04
ROKLEIKUR Í EYJUM Í KVÖLD ?
Þrátt fyrir hvassa austan átt er flug hingað til Eyja,
þannig að leikurinn fer örugglega fram kl. 19.15.
Fróðlegt verður að sjá hvernig liðið mitt ÍBV kemur undan vetri
hérna á heimavelli sínum.
Það gera allir sér grein fyrir að hver og einn leikur í sumar verður
erfiður.
Rokleikur eins og sá, sem leikinn verður í kvöld hérna á
Hásteinsvelli mun kannski ekki gefa raunsanna mynd á getu liðanna og
þannig gæti sterkur vindur sett strik í reikninginn.
En hvernig sem allt fer nú er það að sjálfsögðu einlæg von mín að
ÍBV landi sínum fyrsta sigri í kvöld.
ÁFRAM ÍBV.
![]() |
Önnur umferð hefst á Hásteinsvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 250615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er hörkuhópur á ferð, bara heil Lúðrasveit.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 13.5.2009 kl. 23:44
Já Ægir minn og það dugði ekki til því miður.
Þorkell Sigurjónsson, 14.5.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.