9.6.2009 | 18:29
ÓLAFUR GRÄNZ ELDRI FRÁ JÓMSBORG Í VESTMANNAEYJUM.
Ólafur Gränz frá Jómsborg v/Heimatorg.
Ólafur var fćddur 4.mars 1912.
Ég hefi lengi haft hjá mér löngun til ađ minnast
Ólafs Gränz.
Ég ţekkti ţennan mćta mann ţar sem hann og fađir minn voru miklir
vinir og brölluđu margt saman í "gamla daga" eins og oft er sagt
um löngu liđna tíđ.
Báđir voru ţeir Ólafur og fađir minn félagar í Akóges, sem var
stofnađ eingöngu af Eyjamönnum.
Sigurjón fađir minn og Ólafur Gränz á góđri stund í Akóges.
Ólafur var trésmíđameistari og mikill hagleiksmađur.
Hvađ-eina sem hann tók sér fyrir hendur lék í höndum hans.
Hann var og uppfinningarsamur og á undan sinni samtíđ međ marga
hluti.
Sem dćmi smíđađi hann kćli skáp, sem á ţeim árum fyrir 1950 voru
nćr óţekkt fyrirbćri á heimilum fólks.
Hliđar og hurđ í kćliskápnum voru međ tvöföldu rými, sem í var sett
spćnir til einangrunar og skápnum var svo komiđ fyrir viđ útvegg
sem á voru tvö loftgöt út.
Ţannig ađ í skánum myndađist ágćtis kćling.
Mér er ávallt minnisstćtt, ţegar fađir minn varđ fertugur, ţá útbjó
Ólafur lagtertu međ rúgbrauđi og osti á milli ţannig ađ ţađ minnti á
brúntertu eins og viđ ţekkjum í dag.
Hlutir sem bloggari á og eru smíđađir af Ólafi Gränz.
Fađir minn og Ólafur dvöldu oft viđ smíđar á verkstćđi Ólafs í
Jómsborg en Ólafur bjó ţar einnig međ konu sinni, henni Ástu Gränz
og börnum.
Jómsborg.
Ţeir félagar dvöldu oft á tíđum nćturlangt viđ smíđar á verkstćđinu.
Fađir minn var lagtćkur vel og smíđađi sófasett og stofuskáp og ţađ
sem mér er hvađ minnisstćđast"kamínu" einskonar arinn međ eldi.
Allir ţessir hlutir gengdu hlutverki í stofunni heima.
Ekkert var Ólafur ađ dunda viđ ađ ţvo "gardínurnar" sem fyrir
verkstćđisgluggunum héngu, heldur tók ţćr niđur af og til og
"sprayađi" yfir ţćr međ málningar sprautunni sinni, ţegar fallegur litur
var í sprautukönnunni og voru ţau ţá,
sem ný.
Á jólum voru gjafir frá Ólafi og fjölskyldunni í Jómsborg og á ég ennţá
pennaveski úr tré og jólasvein sem gengur niđur braut og var
ađ sjálfsögđu smíđađ af Ólafi.
Galdrakassa smíđađi hann og gaf föđur mínum, sem ég á núna.
Mér er minnisstćđ ein jól, ţegar bćđi Ólafur og fađir minn klćddust
búningi jólasveins og heimsóttu heimili sín međ jólagjafir, en ávallt
um hver jól höfđu ţeir ţann hátt á međan börn ţeirra voru ung ađ
árum.
Ţá var ţađ, ţegar ég sat á hné annars jólasveinsins,
sem var Ólafur í ţađ skiptiđ,
ţegar hann allt í einu tók niđur skeggiđ,
sem var mikiđ og sítt.
Ţađ var mikiđ áfall fyrir 5 ára dreng ađ uppgötva ţađ,
ađ jólasveinninn vćri bara hann Ólafur Gränz.
Ólafur lćrđi á sínum tíma Esperantó ásamt
ţeim séra Halldóri Kolbeins, Ţórarni Magnússyni kennara o.fl. góđu
fólki.
Á árunum 1934- 1948 var hann mikilvirkur, sem leikari međ leikfélagi
Eyjanna og oftar en ekki sá um ađ smíđa og mála leikmyndirnar, sem
notađar voru á leiksýningum, en
gróska mikil var ţá í leiklistinni á ţessum tíma.
Ólafur Gränz og Valdimar Ástgeirsson (Valli í Bć)
á sviđinu.
Eitt er ţađ sem ótaliđ er og Ólafur fékkst nokkuđ viđ,
en ţađ var ađ mála myndir.
Ég eignađist eftir föđur minn ágćtis málverk eftir Ólaf og birti ég
ţađ hérna.
Olíumálverk eftir Ólaf Gränz.
Síđustu árin sem Ólafur lifđi var hann farinn nokkuđ af heilsu,
en samt reyndi hann eftir megni ađ vinna, og var ţađ međ akstri
leigubíls,
sem hann átti sjálfur, Chervolett ef ég man rétt og bar númeriđ,
V-160.
Á árunum 1950- 1960, eđa ţar til hann lést var hann nćr daglegur
gestur á heimili foreldra minna, sem ţá bjuggu ađ Vallargötu 18.
Alltaf var stutt í glens og gaman ţar sem Ólafur var annars vegar,
brosmildur og hress í lund,
ţannig mun ég ávallt muna ţennan
sómadreng.
Ólafur Gränz, Gunnlaug kona Ţórarins kennara, Ólafur Gräns yngri
Silli sonur Ţórarins og Laugu, ég Ţorkell, Lóló dóttir Ţórarins og Laugu
og svo Magnús Ţórđarson bóndi í Neđradal Mýrdal, en ţar var ég
vinnumađur á sumrin í fjögur ár.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man vel ţegar Óli var ađ koma í heimsókn á Vallargötuna. En ţú veist náttúrlega ađ önnur fjölskylda í Jómsborg, Jón Sighvatsson og Karolína Kristín var skyld okkur (eđa hún) en Karolína var systir Guđrúnar Margrétar Oddsdóttur langömmu okkar. Börn ţeirra voru m.a. Ţorsteinn bóksali og Jónína. Einn sonurinn, Oddur fluttist til Ameríku og á ţar afkomendur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.6.2009 kl. 18:49
Takk fyrir ţetta Keli minn og gaman ađ lesa um fólk sem setti svip sinn á bćjarlífiđ hér áđur.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 20:08
Mikiđ rétt hjá ţér Sigurđur. Ađ sjálfsögđu minnist ég ţess ađ fađir minn talađi um frćnku okkar í Jómsborg, en ţú varst einhverju sinni búinn ađ segja mér ţetta einnig. Ég man vel eftir Ţorsteini í bókabúđinni og ađ sjálfsögđu syni hans, sem tók viđ af honum og rak bókabúđina fram ađ gosi, honum Óskari Johnson.
Ţađ er ótrúlega Ragna, ţegar mađur fer ađ rifja upp hvađ mađur man frá fyrri tíđ og ćtti mađur ađ gera meir af ţví.
Ţorkell Sigurjónsson, 9.6.2009 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.