11.6.2009 | 21:10
AÐ VERA MAÐUR SJÁLFUR ?
Matthías Johannessen rithöfundur.
Ég veit það,
að hann Matthías fyrirgefur mér þann veikleika minn fyrir skrifum hans,
að ég birti hérna
nokkrar línur úr bók hans "Ævisaga hugmynda", sem eiga kannski
aldrei betur
við en einmitt þessa dagana,
sjálfum mér og öðrum til upprifjunar og íhugunar:
Egóin eru misjafnlega stór og stærð þeirra oftast í öfugu hlutfalli
við hæfileika, greind og þekkingu.
Egó "plattenslagarans" og alvitringsins
eru stór, en lítilsigld.
Öll þurfum við að glíma við dómgreindarlítið sjálf okkar,
sumir ráða við það ef þeir hafa einhvern nasaþef af
dyggð og þekkingu, aðrir ekki.
Þeim geta poppið, fjölmiðlar og stjórnmál orðið að eftirsóknarverðum
vímugjöfum.
En þess eru þó sem betur fer dæmi að menn komi nokkurn veginn
heilskinnaðir úr þeim hildarleik.
Þórbergur segir margt um þessa agalausu sjálfvitringa og
metnaðarfullu
egóista, sumt skemmtilegt.
Í Kompaníinu hef ég þetta m.a. eftir honum:
"Þegar ég mæti stórri persónu, reyni ég alltaf að vera lítil persóna til
þess að stóra persónan hafi þá ánægju að verða ennþá stærri.
Það er líka nokkuð algengur veikleiki í fari manna að slá sér upp á
annars kostnað,
verða stórir,
þegar nokkrir eru viðstaddir,
segja þá eitthvað vanvirðulegt um einn,
gera hann hlægilegan og horfa svo upp á hina og spyrja með
uppétandi augnaráði:-
Var þetta ekki helvíti sniðugt hjá mér?-
Þetta er nokkuð algengt í fari manna.
Annars er stór persóna aldrei stór.
Hún dregur sig í hlé
og þegir..."
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.