20.6.2009 | 18:04
AKRAHREPPUR NÚTÍMANS ?
Vegur vinstri stjórn á Íslandi í sama knérunn og
Akrahreppur forðum daga, sem
Bólu-Hjálmar orti svo um,
þeim sveitarstjórnarmönnum til ævarandi
skammar:
Eftir fimmtíu ára dvöl
í Akrahreppi ég má, nú deyja,
úr sulti, nakleika, kröm og kvöl
kvein mitt ei heyrist, skal því þegja.
Félagsbræður ei finnast þar,
af frjálsum manngæðum lítið eiga,
eru því flestir aumingjar
en illgjarnir þeir sem betur mega.
Staðan skýrist í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjálmar var illmælgur þjófur og betlari sem einhverra hluta vegna fannst að aðrir ættu að sjá fyrir sér. Hann fékk það sem hann átti skilið.
Árni (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 18:16
Kæri Árni ! Einhvern veginn er það þannig velflestir íslendingar hafa fundið til samúðar með Hjálmari frá Bólu. Einstaklingur eins og þú ert sennilega haldinn sjúkdómi sem segir ég um mig frá mér til mín..... Eg veit allt, kann allt og get allt.
j.a. (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.