LENGI GETUR VONT VERSNAÐ ?

 

 

474784

 

Jæja,  góðir hálsar.

Auðveldur sigur Fylkis á okkar mönnum í kvöld.

Hvað er til ráða?

Verður knattspyrnuráð ekki að setjast yfir málið og skoða allar

hliðar og velta fyrir sér hvort ekki megi finna lausn,

hvort sem það er með núverandi þjálfara liðsins,

eða menn sækist eftir starfskröftum frá öðrum þjálfara.

Allavega verða menn að fara vandlega yfir stöðuna núna og taka

ákvarðanir, 

sem geta breytt stöðu liðsins til betri vegar.


mbl.is Öruggur sigur Fylkis á ÍBV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Það var skelfilegt að horfa á þennan leik.Hvernig væri að fá Villum Þór Þórsson,er hann ekki á lausu ? Kv til Eyja

þorvaldur Hermannsson, 1.7.2009 kl. 22:24

2 identicon

1 lagi.Spila einfaldan fótbolta með leikgleðina í fyrirrúmi.Sleppa endalausum leikkerfum og hringlandahætti.

2.Nota unga stráka meira með ferska fætur og eyjahjartað.

3.Fækka útlendingum í liðinu og aðkomumönnum sem eru ekkert betri en þeir sem fyrir eru.Leyfa ungu strákunum að njóta vafans.

4.ÞAð getur ekki versnað það er ljóst og ef að við föllum með sæmd en baráttuanda þá verður það bara svoleiðis.

Horfum einu sinni til framtíðar og eyðum fjármagninu í að gera okkar leikmenn betri og fá bestu æfingaþjálfun fyrir þá á veturna.Það er kannski dýrt en mun skila sér.Sleppum skyndilausnum og leikmannakaupum sem litlu hefur skilað.

Fótbolti er einföld íþrótt.Þannig er hann skemmtilegastur. Það eru þjálfararnir sem gera hann flókinn og leiðinlegan.Kveðja Keli minn.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 22:39

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Þakka ykkur innlitið.  Satt best að segja veit ekki hversu lengi  hægt er,  bara að halda í vonina að nú muni "Eyjólfur hressast".   Ég er á sama máli og Heimir þjálfari,  þegar hann segist vera að gera eitthvað rangt.  Vonandi rætist úr þessu öllu saman.  Kveðja

Þorkell Sigurjónsson, 1.7.2009 kl. 23:03

4 identicon

Blessaður Keli

góður leikur í gær 5. júlí en mér finnst óþolandi þegar góð lið eina og FH þurfa að mæta með 12 manna lið (þ.e Dómarinn 12 maður FH )þetta á ekki að sjást í efstu deild en ég hef trú á nú verði viðsnúningur hjá IBV.

Kv.Dollý

Sólveig Adólfsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband