27.7.2009 | 10:23
ÁFRAM ÍBV.
Hamingjan hjá mér felst í svo mörgu þessa dagana og eitt
af því er, þegar ÍBV liðið mitt sigrar í leik.
Það gerðist einmitt í gærkvöldi, þegar ÍBV hafði betur gegn
lærisveinum fyrrum þjálfara okkar Eyjamann á árunum áður.
Það var ansi erfitt að vera fjarri góðu gamni,
þegar ég fylgdist með leiknum í gegn um tölvuna í
gærkvöldi.
Mér skilst að leikurinn hafi ekki verið neitt fyrir augað,
en hver spyr að því í lok Pepsideildarinnar í haust?
Ekki verð ég heldur heima, þegar næsti heimaleikur fer fram,
gegn Fjölnir.
En hugur minn og einlæg ósk um gott gengi ÍBV bæði í útileiknum við KR
og svo Fjölnir heima verður mér ofarlega í sinni þar sem ég dvel næsta
hálfan mánuðinn.
Því segi ég eins og mér er svo tamt,
þegar liðið mitt ÍBV er að keppa:
Áfram ÍBV, áfram ÍBV
áfram ÍBV.
Eyjamenn lögðu Stjörnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vinur. Gangi ykkur allt í haginn. Þér í Svíþjóð og IBV í Pepsi-deildinni. Kært kvaddur og góða ferð
Ólafur Ragnarsson, 27.7.2009 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.