27.7.2009 | 18:15
ER ESB GLÓPAGULL SAMFYLKINGARINNAR ?
Skyldi það vera Íslenskri þjóð til sigurs,
að gerast aðili að ESB?
Í mínum huga vegur það salt,
ávinningur sá sem við eigum að öðlast,
ef svo fer að sambandið samþykkir okkur inn og við Íslendingar
staðfestum það í kosningum,
en þá er ekki aftur snúið.
Miðað við framkomu sumra þjóða í okkar garð undanfarin misseri
sé ég ekki önnur teikn á lofti,
en við verðum sem lambið meðal úlfa innan ESB,
því miður.
En kannski er ég of svartsýnn á þetta fyrirbrigði,
sem nú um stundir virðist gína yfir allt og öllu í henni Evrópu.
Við Íslendingar höfum, sem betur fer í gegn um árin
verið frjálsir til ákvörðunar alls þess sem við teljum hag okkar best
borgið.
Þannig að mikil yrðu viðbrigðin við það að gerast lítill ás í
maskínu ESB.
Össur: Diplómatískur sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 250270
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður þá er ég ósammála þér um að íslendingar hafi verið alltaf frjálsir með ákvörðunartökur. Margt hefur verið samþykkt án vilja þjóðarinnar, sem ég nenni ekki að tíunda hér. Ennþá erum við ekki komin í ESB. Vittu til að maskínurnar vinna í áróðrinum. Og margir íslendingar eru ekki meðvitaðir hvað sjálfstæði þjóðar er, þeir þekkja einu sinni ekki hvað orðið Frón þýðir.
J.þ.A, (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 19:20
Vonandi ber okkur gæfa til að losna undan þessu oki og helst samfylkingunni líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.7.2009 kl. 09:07
Blessaður Keli
Við erum ekki ennþá kominn í ESB og ekki líst mér á inngöngu held að okkur sé betur borgið utan ESB
Kv. Dollý
Sólveig Adólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.