10.8.2009 | 09:10
RÚSSARNIR KOMA, RÚSSARNIR KOMA ?
Hversvegna í ósköpunum fáum við ekki Rússana
til að sinna loftrýmiseftirliti fyrir okkur.
Their eru hér hvort sem er daglegir gestir
yfir landinu.
Thad myndi spara milljarða, sem við eydum
í thennan ótharfa, sem eftirlitið er,
og Rússarnir gera thetta ábyggilega fyrir ekki neitt.
![]() |
Birnir yfir Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er snilldarhugmynd. Loftrýmisgæslan snýst hvort sem er um að fylgjast með rússunum. Það gefur því auga leið að ef þeir verða fengnir í hana verður hún óþörf, málið leyst. Þá er það ICESAVE...
Guðmundur Benediktsson, 10.8.2009 kl. 09:30
Hver yrði þá hugsanlegur óvinur?
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 09:47
Sæll Þorkell.
Betri hugmynd hefur ekki skotið upp í kollinum á neinum .
Þarna myndu þeir passa sjálfa sig.
Málið er leyst.
Frábært hjá þér Keli min.
Kærleikskveðja
á þig.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 09:49
Þetta eru dásamlegar fréttir, núna þarf að sendinefnd að skella sér til Kreml og bjóða þeim aðsetur á íslandi fyrir góðan pening, t.d. að borga iceslave fyrir okkur.
Sævar Einarsson, 10.8.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.