10.8.2009 | 10:10
HAMINGJUÓSKIR TIL ÍBV.
Til hamingju ÍBV.
Í gærkvöldi, thegar leikurinn fór fram var ég satt að segja
alveg að fara úr límingunum.
Ég er ennthá hérna hjá dóttir minni í Sverge.
Varð að láta mér nægja að vera fyrir framan tölvuna og fylgjast
með leiknum.
Thad tók á taugakerfið og sérstaklega thegar ÍBV
dró lið sitt aftar á völlinn og sókn Fjölnis thyngdist.
Greinilega var Albert í marki ÍBV maður leiksins og
vonandi verdur hann í thessu form,
thegar við mötum hans gamla liði í næstu umferð.
En sigur og thrjú stig voru takmarkið og thad tókst.
Til hamingju ÍBV og áhorfendur á Hásteinsvelli í gærkvöldi.
Kveðja til allra í Eyjum.
![]() |
Góður sigur ÍBV gegn Fjölni - tvö rauð spjöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 13:51 | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.