VERDA KOSNINGAR TIL ALTHINGIS Í HAUST ?

 


Segjum svo að Icesave samningurinn verði ekki sathykktur á

althingi Íslendinga.

Hverslags staða kemur thá upp í framhaldinu og á ég thá  við

ríkisstjórnina sem nú situr?

Hrökklast hún frá og mynduð verði

Tjódstjórn,

eða VG, Framsókn og Sjálfst.flokkur reyni thá samstarf?

Ekki sé ég thad gerast að Samfylking og Sjálfst.flokkur nái saman.

Kannski verður stjórnarkreppa og efnt verði til kosninga til

althingis á nýjan leik?


Blikur eru á lofti,  sem allar eru válegar,

en versti kostur stöðunnar er sennilega að samthykkja

hinn banvæna Icesave samning. 


 


mbl.is Efast um alvöru þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Enginn getur boðið sig fram til kosninga sem "Baldur Brjánsson töframaður" með töfrabragða-lausn. þetta er þannig mál að það verður notað sem fyrirmynd úti í hinum stóra heimi hvernig við afgreiðum svikin!

Athugið það gott fólk hvar sem þið eruð stödd í pólitík! Ætlum við að gefa gott fordæmi fyrir að greiða fyrir spillingu bankasvikabólunnar? það skiptir ekki höfuðmáli hver er við stjórnvölinn, heldur að þeir sem eru við stjórnvölinn standi með sinni þjóð af heiðarleika og auðmýkt. Við verðum sem þjóð að viðurkenna að við trúðum og treystum útrásinni sem var röng! það vantaði nógu sterkann lagaramma til að þetta væri ekki hægt! Hver bjó til þann lagaramma? EES? Ég veit það ekki en við þurfum að vita það! það er mín skoðun.

Bið góðu öflin að vera með okkur öllu, hvar sem þau er að finna!

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.8.2009 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband