13.10.2009 | 18:27
BÖRNIN ERU SKÁLD OG LISTAMENN.
Þessi ágæta mynd er eftir barnabarn mitt hana Azitu
sem er fimm ára gömul.
Hún gaf afa sínum myndina í sumar, þegar ég heimsótti þá stuttu
til Svíþjóðar.
Í ágætri bók eftir Gunnar Dal segir:
Hin fyrsta mannlega skynjun bæði hjá barni og mannkyni á
bernskuskeiði er listræn og trúarleg skynjun.
Þessi listræna og trúarlega skynjun birtist í listsköpun og trú í ótal
myndum, þetta er upphafið.
Ef litið er á þroskasögu venjulegs einstaklings sést að fyrsta
aldursskeiðið, bernskan,
stendur næst heimi listamannsins.
Vísir að öllu því sem á eftir að verða eða getur orðið er í barninu,
en heimur listamannsins er fyrirferðamestur í tilveru þess.
Sagt hefur verið að öll börn séu skáld og listamenn.
Barn vill syngja eða láta syngja fyrir sig.
Það vill búa til sögu og láta segja sér sögu.
Það vill yrkja ljóð og búa til mynd eða láta teikna fyrir sig
og fara með vísur.
Fullorðnir eru oft undrandi yfir gæðum mynda sem börn
mála og teikna.
Menn undrast oft sögur þeirra og ljóð,
söng og dans.
Börn ná yfirleitt ekki slíkum árangri á öðrum sviðum
menningarinnar.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.