15.10.2009 | 18:18
ÓLAFUR HALLDÓRSSON VAR LĆKNI Í EYJUM UM MIĐJA SÍĐUSTU ÖLD.
Ólafur Halldórsson lćknir.
Ţeir Vestamannaeyingar sem nú eru komnir á besta aldurinn
muna sjálfsagt eftir Óla Hall. lćkni.
Hann var fćddur í Eyjum og starfađi hérna frá 1938-1957.
Ţegar hans lćkna námi lauk kynnti hann sér svćfingar og
tók námskeiđ í tannlćkningum.
Ólafur stundađi hér tímakennslu viđ Stýrimannanámskeiđ, námsflokka
og Gagnfrćđaskólann jafnframt lćkningunum.
Hann var í 9 ár formađur Esperantó félagsins í Eyjum.
Ţessi mynd er einmitt af Esperanto-félögum tekin áriđ 1956.
Standandi frá vinstri: Haraldur Guđnason bókav. Atli frá Varmadal. Konráđ Guđmss.
Landlist. Ţórarinn Magnúss. kennari, Sigmundur Andréss. bakari, Júlíus á Löndum,
Sonja Gränz Hávarđur Sig. Ásta Gíslad. Kristinn Ólafss. Sigrún Eymundsd.
Neđri röđ frá vinstri: Ella Dóra Hall. Dóra Hanna, Gunnlaug kona Ţórarins, Bobba Binna frá Gröf
Halldór Kolbeins prestur, Ólafur Hall. lćknir, Ásta Gränz og Ólafur Gränz.
Ţegar Ólafur Halldórsson var hér lćknir í Eyjum um og fyrir miđja
síđustu öld, ţá var bloggari síđunnar á barns aldri.
Ég man ţađ eins og gerst hefđi í gćr, ţegar móđir mín fór međ mig til
Óla lćknis og var ţađ vegna skemmdar og mikillar tannpínu í
jaxli neđri góms, ţá sex eđa sjö ára gamall.
Lćknastofan var á efri hćđ í húsinu viđ Miđstrćti, en í dag er á neđri
hćđ verslunin Miđbćr.
Enginn tannlćknir var ţá í Eyjum og ţar sem Ólafur hafđi námskeiđ
í tannlćkningum ţótti sjálfsagt ađ fara til hans.
Ţađ man ég líka hversu ótti minn var yfirţyrmandi viđ "tannlćknirinn".
Ţegar inn á stofuna hjá Ólafi var komiđ bauđ hann mér ađ setjast í
"stólinn" og vildi fá ađ líta á tönnina.
Ţar nćst tók hann töng úr skúffu einni og sagđist ţurfa ađ máta
hana viđ tönnina og fannst mér ţađ sjálfsagt mál.
Ég fann ađ töngin var á jaxlinum og skipti ţađ engum togum,
ađ Óli byrjađi tanndráttinn og gekk ţađ ekki átakalaust.
Ég var farinn ađ öskra af sársauka og loksins eftir mikil átök
var tönnin laus.
Á öđrum enda jaxlsins var smá bein krókur, sem gerđi Ólafi svo erfitt
ađ ná jaxlinum.
Karl greyiđ var ósköp aumur og sagđi, ađ kannski hefđi hann átt ađ
deyfa mig.
Eftir ţetta var ég enginn ađdáandi Ólafs lćknis og seinna meir
gaf ég honum í huga mér sćmdar heitiđ "hrossalćknir"
Seinna á ćvinni gaf Ólafur út bók sem bar heitiđ "Lćknaskop"
og er hér ađ lokum smá saga úr henni:
Einu sinni ţegar Ólafur var lćknir í Vestmannaeyjum kom til hans á
lćknastofuna ung stúlka og biđur hann ađ draga úr sér skemmdan
endajaxl.
Ólafur skođar stúlkuna hefur orđ á ţví ađ sér ţyki endajaxlinn
óeđlilega stór.
Hún verđur hvumsa viđ og segir, "hvađa helvítis vitleysa!"
Nú vildi svo til ađ einhver kunningi Ólafs hafđi gefiđ honum tönn úr
hrossi og geymdi Ólafur hana í skúffu ţar á stofunni.
Hann tekur nú hrosstönnina og festir í töng og setur í sloppvasa sinn.
Síđan dregur hann endajaxlinn úr stúlkunni en bregđur upp tönginni
međ hrosstönninni og segir:
Finnst ţér hann ekki heldur í stćrra lagi?
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.